Þetta mál getur verið nokkuð snúið mál sem þarf ítrustu rannsókn við.
Bloggar hefur verið á sjó, verið á netaveiðum undir Jökli, skipið var nokkuð stórt og með margar trossur. Þær voru allar merktar með baujuljósi. Þá hefur bloggari málað akkeri við höfn á meðan skipið var lestað og veit hvernig akkeri virkar. Þá er eðlilegt að spurt sé er vatnslögnin sæmilega merkt? Efti því sem ég veit á eru hún merkt inn á sjókort og allir skipstjórnar menn eru væntanlega sér meðvitaðir um það og hefði litlu breytt þó hún hefð verið merkt með baujuljósum, en fyrir mína part teldi ég það öruggara.
En akkerið kemur eins og skrattinn úr sauðaleggnum inn í þetta mál. Það er náttúrlega sér kafli fyrir sig að útskýra það og ætla ég mér ekki að fara að gera það vegna þess að ég hef engar forsendur til að segja neitt um það og það komur örugglega fram við sjópróf hvernig stendur á því ef akkerið hefur veri út á siglingu. Skipið er á þungu skriði og menn soldið óvarir um sig ef þeir hafi ekki áttað sig á þessu atriði.
Hvar klikkaði festingin sem olli því að akkerið er komið út? Það er aðal spurningin og gætu verið hægt að útskýra það að, en það mun væntanleg gerast við rannsókn og yfirheyrslur.
En ég verð að segja að ég finn til með skipstjórnarmönnum að lenda í svona aðstæðum, hvernig svo sem þær hafi orðið?
Vegna gáleysisn eða annara réttmætra skýringa?
Rannsókn um mögulegt gáleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.11.2023 | 17:26 (breytt 30.11.2023 kl. 19:36) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 98
- Sl. viku: 178
- Frá upphafi: 573496
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 145
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.