Ekki vera eins vitlausir og Norðmenn þegar þeir rifu Guðrúnu Gísladóttur af skerinu og hún sökk.

Guðrún Glisladóttir strandða við Noregi fyrir nokkrum árum. Glæsilegt skip. Björgunar menn voru nú lítið að tvínóna og rifu skipið af skerinu það sökk. Þar fór glæsilegt í hafið nærri nýtt skip.

Bróðir minn fór með tæki og tól tila reyna að bjarga skipinu, frá útgerðinni svona björgunarleiðangur.

Svo sektuðu þeir bróður minn þegar hann var búin að stöðva skipi og var inni í kortakelfa og hann var að tala við strandgæsluna um landhelgismörkin.

Þeir sögðu honum að sigla eitthvað norður og þar inn eða taka lóðs. Arnbjörn vildi það ekki og spurði hvort hann mætti ekki fara þarna inn. Þá sögðu, þú er hvort sem er kominn innfyrir. Þá haði skipið rekið innfyrir mörkin og þeir. Arnbjörn taldi að með þessu hefðu þeir samþykkt að hann mætti sigla þarna í gegn.   Voru með lögguna á kæjanum og buðu Arnbirni kaffi og fóru svo með hann í yfirheyrslu og hann fékk fjallháa sekt, sem hann neydidist til að borga. Enga hjálp var að fá íslenska útanríkisráðuneytinu, en við gerðum skýrslu um atburðin. Svona eru nú skipstjórar leikir grátt, stundum.


mbl.is „Skrúfa og stýri skipsins virðist alveg óskaddað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

Guðrún Gísladóttir KE-15 . Mikill missir af svona glæsilegu skipi. Altjón.

Hörður H.. (IP-tala skráð) 19.4.2023 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband