Þegar kvótakerfið var sett á í landbúnaði, var mikið rót á mörgum og rekstur þeirra í uppnámi. Held að þetta sé verra hjá leigubílstjórum.
Það er lítil eða engin aðlögun, þessu er dempt yfir mannskapinn, ekki hægt að vísa á annað, eins og búháttabreytingar eða Framleiðnisjóð.
Leigubílastéttin er án efa orðin roskin og eftir því sem menn eru eldri er erfiðara að fá starf, við hæfi. Hér þarf að gera hliðarráðstafanir. En maður sér ekki í fljótu bragði hvaðað vopn er hægt að nota, eins var í landbúnaðarkvótamálunum.
Engin héraðskvóti og alltaf sagt ef einhver þurfti meiri kvóta vegna nýlegrar fjárfestingar. Þá var alltaf spurt af hverjum á þá að taka? Reynt var að efla frumbýlinga, en hér ekkert borið fram sýnist mér.
Það teygðist á búmarkskerfinu og í raun var það brotið á bak eftur, því framleiðslumarkið jókst fremur en minnkaði. Það var ekki fyrr en snaran var sett um hálsin á bændum, með fullvirðiréttarkerfinu að menn gátu í hvorugan fótinn stigð.
Helst að fá Sturlu Jónsson til skrafs og ráðagerðar.
Leigubílstjórar í algjöru uppnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.4.2023 | 09:09 (breytt kl. 09:14) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 1667
- Frá upphafi: 566767
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1474
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur Hopp aflað sér starfsleyfis til reksturs leigubílastöðvar?
Ef já þá er einfaldlega verið að opna nýja leigubílastöð.
Hvenær opnaði síðast ný leigubílastöð á Íslandi?
Ef nei þá er engin breyting að verða á neinu.
Aprílgabb?
Guðmundur Ásgeirsson, 3.4.2023 kl. 09:41
Það geta ekki allir verið sýslumenn.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 3.4.2023 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.