Hrafn Jökulsson er gengin fram gegn stórveldi í íslenka Lýðveldinu, heilbrigðiskerfinu sem flestir sem í það komast draga það á langin af hræðslu að lenda upp á kant við það svæði ef ég þyrfti nú að fara til læknis, hvað þá?
Mikið óskaplega geta forlögin verið skringileg.
Í fyrstalagi er ég orðin svolítið latur að skrifa pistla.
Eftir að Davíð Oddson varð ritstjóri hurfu margir bloggarar burt af bloggi Morgunblaðsins sem ég skildi ekki, það átti eins og ég upplifði það að vera refsing á téðan Davíð. Að minni tilfinningu voru þar um að ræða að mér fannst vinstri menn eða höfðu eitthvað á móti Karlinum. Ég hafði ekkert á móti persónunni og skildi ekki þennan brandara. En Moggabloggið rýrnaði að mínum dómi.
Í öðrulagi þá hugleiddi ég það að Moggabloggið væri eins og höfuðból að vera á og lúxus að fá ókeypis vettvang til að tjá sig á í trausti þess að maður yrði ekki rekinn þaðan fyrir að hafa skoðanir sínar á hinum ýmsu málum. Ég taldi mér það rétt og skylt að vera þarna og hamast svo lítið á málefnunum og hætti með ýmsu hætti að fara í mannin í staðin fyrir boltan eins og sagt er.
Nú,nú, þá er ég kominn hingað með þennan pistil og þegar ég skrifaði heitið á pistlinum og fyrstu málsgreinina, þá gafst ég upp og þurrkaði allt út að ég taldi. Þá lá Fréttablaðið á eldhúsborðinu og ég fór að lesa það. Það virtist vera orðið mjög líkt Morgunblaðinu í uppsetningu og útliti. Hvað ætla þeir að gera núna? Ætla þeir að gera út af við Morgunblaðið með því að vera í svipuðum fötum og Morgunblaðið? Ég veit ekki.
Svo fór ég að lesa. Og las viðtalið við Hrafn í Fréttablaðinu, trúði ekki mínum eigin augum hvert var maðurinn að fara, var hann endanlega orðin vitlaus?
Nei hann fór mjög flott með umfjöllunar efnið og ég er varla búina að meðtaka efnið. T.d hef ég gagnrýnt þetta upphlaup þeirra sem hafa verið að gagnrýna bólusetninguna við Covit. Finnst að þeir séu á móti vísindum, sjálfur var ég bólusettur að minnstakosti þrisvar sinnum en fékk samt covit og þar að auki varð ég veikur á stað sem mér finnst gott að vera á. Í molli í útlöndum. Bara allt í einu veikur. Þá fór í verra maður.
En aftur að Hrafni og það sem hann setur fram. Þar er flest djarflega mælt og ókunnugt mínum heimi að flestu leiti, en sumt smýgur inn í vitund mína og fellur mér vel í geð, nema það að hann sé með krabbamein. það er svo margt sem maður þarf að hugsa í sambandi við það sem þar er sett framm. Lýðveldið ónýtt. Nei fari það og veri. Ég fékk það í vöggugjöf og hef elskað lyðveldið, en margt er það sem Hrafn segir er rétt og skítalyktin víða í þjóðlífinu. Kannske skeinir Kristrún málið. Það fór í verra þegar ein nefndin átti að koma með tillögur til sparnaðar í heilbrigðiskerfinu. Vinur minn sagði mér þetta. Þeir í nefndinni sögðu að það væri nóg að vera með einn hanska þegar skeinnt væri og í því liggur sparnaðurinn.
Þarna þar sem ég var að tala um forsjónina og hafði þurrkað allt út og var búina að gleyma textanum sem ég var byrjaður á, þá var hann bara þarna og það fannst mér furðulegt og í stíl við þennan dag. Nú held ég að það sé komið gott í dag Þorsteinn minn. Eitthvað verður maður að segja. Það væri hægt að halda áfram með þetta alveg norður í Svarárdal þar sem Davíð var í sveit.
Stefnir íslenska ríkinu fyrir rúmlega 120 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.8.2022 | 18:30 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.8.2022 kl. 06:57
Hrafn Jökulsson ákvað að hætta að drekka áfengi, sem þótti stórundarlegt, þannig að hann var handtekinn af Víkingasveitinni og lokaður inni á geðdeild en Ómar Ragnarsson þótti vera þar víti til varnaðar.
Þorsteinn Briem, 28.8.2022 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.