Það er með sorg í hjarta að ég skrifa þessi orð. Skotárás er atburður sem er skelfilegur fyrir öll samfélög en sérstaklega fyrir lítil samfélög þar sem fólk þekkist vel og tengist hvert öðru. Blönduós hefur breyst við þetta mál, en allir gera sitt til að komast út úr þessu með mannlegri reisn. Það er þó auðveldara um að tala en í að komast.
Það standa allir með Blönduósingum og trúlega þorri landsmanna, sem heyrir þessa fregn, fær tár í augun og harm í hjart. Hugur okkar er hjá þeim sem nú eiga um sárt að binda.
Rannsókn málsins hefur sinn gang en það er þekkt að fólk er lengi að jafna sig eftir slysaatburði og sérstaklega fólkið sem á skyldmenni sem tengjast vettvangi og þeim sem að hafa komið og lent óvænt í þessum aðstæðum. Ég veit að Blönduósingar munu halda vel utan um þau og hvert annað, styðja og styrkja.
Svo óska ég eftir því að fólki fari varlega með orð ef einhver hefur þörf að tjá sig hér á síðu minni.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar segir gamalt íslenskt máltæki.
Lögreglan fór vopnuð á vettvang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.8.2022 | 14:14 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
26.8.2021:
Lögreglan skaut byssumann á Egilsstöðum
29.4.2022:
Um 77 þúsund skotvopn skráð í notkun hér á Íslandi
Þorsteinn Briem, 21.8.2022 kl. 21:00
Samhryggist hlutaðeigandum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.8.2022 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.