Það ætti nú að vera auðvelt að bæta úr þessu, með því að setja inn í lög og samþykktir verkalýsfélagana ákvæðu um kosningu eftirlits fólks til setu til eftirlits um Seðlabanka Íslands og aðrar fjármálastofnanir sem félagð hefur lögbundið eftirlit með. Væri þá hæg að fá valinkunna sóma menn sem væru færir í bókhaldi sem þyrftu ekki að vera í félaginu, svo sem gamla sparisjóðsstjóra, fv. endurskoðendur kaupfélaga eða aðra þá sem aðalfundir treysti í þessi verk.
Í rauninni þurfa félögin ekki að hafa áhyggjur af kostnaði þar sem fundarþóknanir eru borgaðar af viðkomandi fjármálastonun. Því væri hægt að fá sérfræðinga að, til að gæta þessarar hagsmuna án staðsetnigar, það er svo móðins núna.
Hrekja venjulegt fólk út úr stjórnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.2.2022 | 10:14 (breytt kl. 10:23) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 566939
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verkalýðsfélögin hafa ekkert lögboðið hlutverk til að vera með eftirlit á fjármálastofnunum. Afskipti þeirra eru ekki samkvæmt lögum, eru ekki skilgreint hlutverk verkalýðsfélaga og jaðra stundum við lögbrot.
Stjórnir stéttarfélaganna velja og skipa menn í stjórnir lífeyrissjóða sinna félagsmanna og þar með er eina hlutverki stéttarfélaganna gagnvart fjármálastofnunum lokið.
Hinir skipuðu eru síðan starfsmenn lífeyrissjóðanna og starfa með hagsmuni lífeyrissjóðanna í fyrirrúmi. Þeir eru skipaðir af stéttarfélögum en eru ekki fulltrúar stéttarfélaga, ekki starfsmenn stéttarfélaganna og bera engar skyldur gagnvart stéttarfélögunum. Og öll afskipti stéttarfélaga af starfi stjórnarmanna lífeyrissjóðina er lögbrot.
Lífeyrissjóðirnir eru eins sjálfstæðar stofnanir og verkalýðsfélögin og hvorugt getur löglega sagt hinu fyrir verkum.
Glúmm (IP-tala skráð) 23.2.2022 kl. 19:46
Glúmm.
Pistillinn fjallar um hugmynd á breytingu á þeim lögum sem þú vísar til. Takk fyrir að útskýra núgildandi rétt. Geturðu bent á hverju í honum þyrfti að breyta til að hrinda hugmyndinni í framkvæmd?
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2022 kl. 00:23
Guðmundur,
Til að áhugamál eða hagsmunir verkalýðsfélags yrðu rétthærri en hagsmunir sjóðsfélaga þyrfti í grófum dráttum að afnema ætlaða trúmennsku stjórnar, sjálfstæði lífeyrissjóðanna og skyldur þeirra gagnvart sjóðsfélögum.
Glúmm (IP-tala skráð) 24.2.2022 kl. 02:49
Hvaða lögum þarf að breyta?
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2022 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.