Vantar ekki að upplýsa fleira?

Fólkið sem hefur staðið í þessu málastappi hefur staði sig ótrúlega vel. Auðvitað var nauðsynlegt að ganga í málið og ég óska þeim til hamingju með þetta afrek.

Að vísu stendur mál dánarbú Tryggva Rúnara Leifssonar útaf.Sjálfsagt eru dómarar með einhver paragröf sem þeim er skylt að fara eftir sem skýrir þessa niðurstöðu. Er ekki svo vel að mér í þessum málum. En Alþingu verður að gera hliðarráðstafnir svo jafnræði sé með fólki.

Við sem erum á þeim aldri að hafa fylgst með stórnmálaþætti málsins þegar það var í atburðarrás dag eftir dag og á dagskrá í beinni línu frá Alþingu.

Það verður að segjast eins og er að það vantar eitthvert púsli í heildar myndina, finnst mér. Hvað það nákvæmlega er, er ekki gott að fullyrða. Þetta er allt til einhverstaðar. T.D. að fá rannsókarmann frá Þýskalandi o.s.frv. Til hvers voru Íslandingar ekki færir að rannsaka málið.

Það þarf að atvikagreina aðkomu ríkisvalds  og hvernig það fór að þróast í það að málið færi á hliðina. Setja svo svartan ramma utanum skýringar ríkisvaldsins.

 Það yrði gleggra að þáttur ríkisvaldsins væri dreginn glöggt fram og það birt í blöðum eða ritgerð. Auðvitað eru bæturnar sem þarf að greiða hluti af viðurkenningu  rkisins í geng um lög og dóma.

Sérstaklega væri áhuga vert að það væri greint af hverju málið dróst inn á Alþing og danshúsið Klúbburinn, var kominn í sviðsljósið.

Ekki meira í bili Gleðileg jól.


mbl.is Óljóst hvort ríkið komi til móts við fjölskylduna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband