Nú er búið að setja lögbann á samkeppni, að vera með frjálsa starfsemi við að mynda verð á veiddum fiski.Hvað segja Sjálfstæðismenn um þetta. Það verður gaman að fylgjast með því. Útgerðarmönnum hefur ef til vill fundist það gott að kaupa fisk af sjálfum sér og ráða verðinu sjálfir við skrifborðið. Allur verðmiðunargrundvöllu hvarf þegar hið opinbera fór að hætta að skipta sér af verðmynduninni.
Það veruður áhugavert að fylgjast með dómarastörfum þegar farið verður að reyna staðfesta lögbanni með málarekstri og dómararnir lenda í allskonar beyjum og blindhæðum og drulluslörkum þegar þrýstingurin fer að myndast og rauðisíminn fer að hringja ímynda ég mér. En allir heiðarlegir dómarar dæma eftir lögum, því í þeim býr frelsið, þ.e.a.s. lögunum, ekki dómurunum.
Og svo þessi hugsun sem er verið að setja inn í ráðningarsamninga að þessi og þessi megi ekki vita, þetta og þetta um hverning á að reka viðkomandi starfsemi. ER ekki gott að menn öðlist reynslu. Varla er hægt að taka menntun og reynslu af fólki.
Er ekki bara verið reyna að hlýfa gróðapungunum og kom í veg fyrir að verð myndist með eðlilegum og sanngjörnum hætti. Það getur nú ekki verið bagi að því, að menn kunni til verka við hvernig á að reka fiskmarkað. Það geta komið fram nýjungar, þegar nýtt batterí fer í gang. Svo er það atvinnufrelsið í stjórnarskránni, það hlýtur að virka í allar áttir.
Lögbann á samkeppnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.10.2021 | 10:04 (breytt kl. 10:12) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 215
- Sl. sólarhring: 281
- Sl. viku: 365
- Frá upphafi: 573683
Annað
- Innlit í dag: 206
- Innlit sl. viku: 324
- Gestir í dag: 202
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.