Guđrún Ţóra Hjaltadóttir nćringarráđgjafi bloggvinur látin

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir nćringarráđgjafi og bloggvinkona mín til margra ára er látinn. Hún sendi mér vinabeiđni sem ég samţykkti strax. Ég ímynda mér ađ ekki hafi ţađ veriđ ég sem hafi heillađ hana, fremur myndin sem hefur prýtt forsíđ bloggsíđu minnar frá upphafi og sameiginleg  tengsl okkar viđ sveitina og landbúnađinn.

Myndin er af Massey Ferguson 35. Mér fannst Guđrún Ţóra smart og gáfulegar bloggfćrslunar hennar, málefnalegar og skarpar. Hún va ágćt fyrirmynd, sprottin úr innri menningu landbúnađarins

Ekki er ég hissa á ţví ađ MF 35 hafi höfđađ til Guđrúnar Ţóru. Fađir hennar,Hjalti Pálsson, var framkvćmdastjóri Dráttarvéla frá1949-1960 og stjórnarformađur MF, en félagiđ var innan sambandsins og flutti inn m.a. Massey Ferguson. Ţannig ađ ţessar dásamlegu vélar hafa vćntanlega oft boriđ fyrir augu Guđrúnar Ţóru.

Hjalti Pálsson var fjallharđur Skagfirđingur og unni hérađinu, sonur Páls Zópóníasarssonar skólastjóra ađ Hólum í Hjaltadal síđar alţingismanni og búnađarmálastjóra.

Hjalti var framkvćmdastjóri Véladeildar SÍS frá 52 og sat í framkvćmdastjórn SÍS. Hjalti var stofnandi fyrir hönd SIS međ öđrum innflutningsađiljum  sameignarfélagiđ Desa til innflutning á skipum frá A-Ţýskalandi m.a. fyrir ríkistjórnina. Sat í stjórn ţar til ţví var slitiđ 1975

Guđrún Ţóra hefur ţví lifađ og hrćrst í umtali um vélar og landbúnađ á sínum yngri árum.

Hjalti var unnandi íslenska hestsins og vafalaust hefur sá áhugi smitast til dótturinnar Hann var ćvifélagi í Fáki og starfđi í félagshreyfingu hrossarćktar og hestamann, eins uppruni og tengsl hans gáfu tilefni til.

Nú kveđ ég ţessa bloggvinkonu mína sem var mér fjársjóđur ađ hugmyndum og fyrirmynd á Moggablogginu ađ kurteisi og menningu.

Blessuđ veri minning um Guđrúnu Ţóru Hjaltadóttur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband