Fann öflugan skjálfta núna rétt áðan. Var að lesa Fréttablaðið upp í rúmi. Þetta voru svona 2-3 bylgjur og svo andartaks hlé en svo kom annar skjálfti og þá stökk ég út í garð.
Áætla að skjálftin gæti verið yfir 4 stig, ágiskun eftir fyrri persónulegri reynslu.
Maður á alltaf að taka jarðskjálfta alvarlega. Er ekki bersta vörnin að standa í hornum og nú kom sá þriði og hér rugguðu bókaskábar nágg, dogg, dokk, nú fer ég út og fer ekki inn fyrr en ég frétti meira.
Skjálftahrina á Reykjanesskaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.2.2021 | 10:20 (breytt kl. 11:10) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 566939
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einn enn nokkuð harður Hundurinn bærir ekki á sér. Maður verður að hafa andvara á sér, þeir eru það skarpir.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.2.2021 kl. 10:30
Einn enn stór, nú líst mér ekki á blikuna. held ég fari í ullarpeysu og veki hundinn.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.2.2021 kl. 10:32
Sá síðasti var sýnu stærstur að mínu mati.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.2.2021 kl. 10:35
Það er verið að upplýsa almenning um að kynna sér aðstæður í jarðskjálta almannavarnir .is sem er náttúrlega joke. þetta var nú í símaskránni í gamladaga en nú er hún ekki lengur gfin út, svo nú hefur maður ekkert nema hafa aðgang að tölvu eða síma. Það er ekki sjálfgefið. Þess vegna eru þessi þáttur almannavarna tóm tjara.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.2.2021 kl. 10:46
Hér í Þorrasölum er mikið af hröfnum nota uppstreymið af Vetrarmýrinni til að halda sér á flugi og erum með miklar æfingar hér í hálendisbrúnini og haf íbúðarblokkirnar sem lendingarstað en þær eru eins og kastalar með góðu plássi efst til að hvíla sig. Hrafnrnir eru soldið farnir að garga, en ekki mikið.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.2.2021 kl. 10:50
Ég var í Hallanda Hraungerðishreppi Þegar Suðurlandsskjálfti reið yfir. Var að slóðadraga beitiland hrossa. Tók mér pásu og lagðis á túni. Svo kom skjálfti, var ekki mikið var við hann, en tók eftir því að jörðin bylgjaðist. Það var fróðlegt að sjá. Það er stutt á hraun undir túninu.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.2.2021 kl. 11:14
Almannavarnir - Jarðskjálftar
Stafkarlinn Steingrímur með Joðið er vanur stórum jarðskjálftum í sínu kjördæmi.
Stafkarlinn þar steyptist í,
Steingrímur með Joðið,
eitrað Mývatn út af því,
ef þið bara skoðið.
Þorsteinn Briem, 24.2.2021 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.