Hlustaði á framsöguerindi doktorsvarnar Bjarna Karlssonar sóknarprests við Laugarneskirkju.
Maður verður máttlaus í kjálkunum og getur lítið tjáð sig um efnið því það er svo víðfemt. Ritgerðina nefnir hann Vistkerfisvandi og fátækt og er mjög þörf til nútímans.
Nærri því öllu getur maður játað, en efnið er svo flókið að það þarf langa tíma og mikla umræðu til að ná áttum á því.
Er brýn nauðsyn að tengja þetta efni allt saman. Hagfræðingar, mannfræðingar, siðfræðingar guðfræðingar og stjórnmálafólk fá hér mikið efni til að stúdera. Náttúrufræðingar standa nokkuð vel á öðrum jaðrinum og gætu orðið tillögu góðir á vissum vegamótum, nóg fyrir þá að hlusta á þessa stundina.
Þetta efni er á heimsmælikvarða og er efalaust til skoðunnar um víða veröld, en hér er það sett framm á mjög ljósan og forvitnilegan hátt. En hræddur er ég um að leikmönnum finnist þetta torf og ekki auðmelt.
En stefnubreytingar er þörf í veröldinni og þar koma markskonar kraftar til með að virka.
Þetta efni var svo sem ekki nein útför í kyrrþei eins og fyrirsögnin bendir til, en 2 metra reglan í heiðri höfð.
Doktorsvörn í kyrrþey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.4.2020 | 13:07 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 1393
- Frá upphafi: 566777
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að Sr. Bjarni vaði í villu og svima.
..af því að þeir veittu ekki viðtöku og elskuðu ekki sannleikann, svo að þeir mættu verða hólpnir. Þess vegna sendir Guð þeim megna villu, til þess að þeir trúi lyginni...(2.þessalóníkubréf)
Guðjón Bragi Benediktsson, 24.4.2020 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.