Fjölsóttur fundur var haldinn í Veröld Húsi Vigdísar á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar og Bændasamtaka Ísland. Þar voru flutt 4 erindi og voru þau mjög skilmerkileg og fróðleg og síðan leyfðar fyrirpurnir.
Mér leist ekkert á þetta og fannst flest svífa um í lausu lofti.
Prófessor Ólafur Arnalds greindi frá hver losun lands væri og ýmis önnur losun. T.d gæti rofin úthagi á ´Islandi verið að losa 2-20 milljón ígilda af CO2. Hann taldi að Styrkja þyrfti grunnrannsókir í þessum efnum.
Það er einmitt það. Mitt helsta erindi á þessa dagskrá var að afla mér mér þekkingar á því hvernig þetta væri mælt. En það var ekki útskýrt almennilega hvernig þessar tölur væru fengnar. Margar spurningar voru spurðar og var þeim svarað. En auðvitað rann fundartíminn fljótt út og var ekki tímai til að spyrja allara spurning sem nauðsynlegt er að spyrja, en það kemur nú smátt og smátt.
Þá grunar mig að viða vanti löggjöf til að starfa eftir í þessum málum. Þarna kom meðal annars framm æskilegt sé að stöðva ætti alla nýja þurkun á landi, það væri skynsamlegt en það er ekki hægt nema hafa einhverja löggjöf. Að vísu hefur vöntun á fjármagni hægt á þeirri starfsemi.
Þeir frummælendur sem þarna hófu upp raust sína töldu að það vantaði ef til vill samráðsvettvang og samræmingu á vinnu þessara aðila.
Þá er spurningin þarf ekki að gera það sama og í ríkissaksóknaramálinu og lögreglu landsins að stofna landbúnaðrráð til að samhæfa mál og auka samtal.
Ætli nokkuð sé farið að tala við bændur hvernig málu eigi að vinda fram til að moka ofan í skurði og ýmsar aðgerðir við nýja skipan beitarmála.
Vonandi verða þessi erindi birt einhverstaðar á netinu sem fyrst. Ekki tók ég eftir því að ritari hafi verið skipaður þó þetta væri kallaður fundur en það er ekki móðins lengur að rita fundargerð og það er gert með harmkvælum og lítið að græða á slíku skrifi.
Ekki eins og Grímur Gíslason frá Blönduósi/ Saurbæ skrifaði hér í gamladaga, þar sem var hægt að les hvað hver sagði og hvernig allt fór fram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.12.2019 | 10:45 (breytt 13.12.2019 kl. 09:14) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.