Mér finnst ég merkja breytingu á lægðarbrautunum. Áður komu lægðirnar upp að Reykjanesi og sleiktu suðurströndina til austur, stundum var lægðarmiðjan yfir Íslandi og skutu sér svo norð austur og lentu þá í slagtogi með hæð yfir Grænlandi og dældu norðan átt yfir landið, oft stórhríð.
Nú virðist mér þær fari djúpt suður af landinu yfir Skotland. Sleikja svo suðurodda Noregs og halda svo máttlausar norður úr og halda sig alltaf í hafi. Varla nokkur hríð að kalla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.2.2019 | 20:11 | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn, ég horfi nú aldrei á sjónvarp og veit því ekki hvernig veðurspárnar þar eru túlkaðar.
En það vill þannig til hér á Austurlandi að það er og hefur verið s.l. sólarhringinn hríðarveður upp á gamla mátann, þó hæpið sé að kalla það stórhríð upp á þann sama máta.
Ef þú skoðar "færð" Vegagerðarinnar þá eru flestir fjallvegir eystra lokaðir og hafa margir þeirra verið það í mest allan dag.
En ég er sammála þér með það að það hefur verið frítt við hríðar undanfarin ár.
Magnús Sigurðsson, 8.2.2019 kl. 22:06
Sæll Magnús, já það hafa komið rösklegar hríðargusur á ykkur á austurlandi, en ekki þessi sterki strengur yfir mitt landið.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 9.2.2019 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.