Sorglegt fyrir bóndan að missa vélina í vatnið og ef hún hefur sopi inná sig vatn er hún vafalaust ónýt. En svona er búskapurinn eintóm áhætta og tap á hverju strái.
Undan farið hafa verið hlýindakaflar og því minni ísmyndun, aukin heldur snjór á vötnum víða sem einangrar þau þannig að frost fer síður niður og sólbráðin farin að vinna á.
Af þeim sökum ætti almenningur að varast að fara út á ís á vötnum á bílum og tækjum.
Þá getur verið varasamt að far á vélsleðum út á vötn þegar fer að koma framm á og hlákur hafa gengið því þá getur krapi verið undir en snjóhula yfir og þá eru vötn stórhættuleg og vélsleðar pompað niður þegar þeir missa fartina. Þetta á einnig við um dældir á hálendinu.
Þessi atriði þurfa almannavarnir að gaumgæfa til leiðbeina almenningi, því það er ekki víst að fólk átti sig á þessu.
Gott að bóndin var snar að koma sér út úr vélinni og ná landi.
Það er fagnaðarefni.
![]() |
Komst út áður en traktorinn sökk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.1.2019 | 12:28 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 252
- Sl. sólarhring: 306
- Sl. viku: 790
- Frá upphafi: 580578
Annað
- Innlit í dag: 199
- Innlit sl. viku: 624
- Gestir í dag: 187
- IP-tölur í dag: 183
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.