Það er ótrúlegt hvað þessi maður hefur haldið þetta út. Byraði í skólahljómsveit í Austurbæjarskóla með Kalla Liljendal og svo beint út í lífið og hefur verið að síðan.
Stundum hefur mér dottið í hug að karlinn ætti að vera með fyrirlestra og prógramm upp í Háskóla ´Islands eða Háskólanum í Reykjavík til að fræða fólk hvernig hægt er að vera svona léttur út æfina og slá á þunglyndi, en það er vitað að músik slær á þunglyndi.
Nú veit ég ekkert um hvernig hann hefur verið heima hjá sér og vissulega hafa einhver tímabil í lífi Ragga verið torrsóttari en önnur.
En Ragnar Bjarnason gefur lífinu lit og alltaf verur maður skárri eftir að hafa hlustð á hann eða verið í nálægð við hann.
Hann býr yfir einhverjum töfrum eða dulmögnun.
Það er víst að margur maðurinn hefði ekki náð sér í skrjálu (stelpu) hef lagið ,,Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig" hefði ekki hljómað um salinn á sveitaböllunum hér í gamla daga og menn héldu sér fast á eftir og fóru jafnvel með þær út í jeppann eða drossíuna.
Eina sögu þarf ég að segja ykkur sem ég kann ekki alveg fullkomlega en það getur þá einhver grafið hana upp og betur um bætt.
Raggi var að synda einhver staðar við sólarströnd ú USA og það var partý og hljómsveit á ströndinni. Kallinn syndir í land og í hljóðneman og tekur eitt frægt lag sem einhver bandarískur snillingur hafði gert frægt, sennileg Frank Sinatra.
Þetta gerði alveg stormandi lukku og svona gera bara snillingar.
Bless og muna að kyssa brúðina jafnavel skrifa það á miðann.
Hafðu á miða að segja já | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.7.2018 | 11:43 (breytt kl. 12:05) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 33
- Sl. sólarhring: 188
- Sl. viku: 519
- Frá upphafi: 573856
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.