Keyrði þarna fram hjá og þá var lögregla mætt og 2 sjúkrabílar. Yfirleitt horfi ég ekki á slysaatburði á vettvangi, heldur hraða mér í gegn til að umferðin geti haldið áfram, þar sem ekki var búiða að loka veginum sem var ekki svo sem ástæða til þar sem engin var slasaður.
Jeppi var tjónaður á vinstra frambretti og sneri í vestur á hægri kanti. Annar jeppi var illa farinn á hægri framenda og hægrahjól og hjólabúnaður illa farinn. Bíllinn var á vinstri vegarhelmingi og sneri líka í vestur. Móðir var þar ásamt barni sínu sem var mjög skelkað en allir að því er virtist ómeiddir. Bráðaliðar á vettvangi.
Ekki get ég áttað mig á hvernig þetta slys hefur borið að því þarna er vegur breiður enda nýlagður og góður.
Engar rollur sáust á svæðinu sem hefðu hugsanlega getað truflað ökumenn.
En hæpið er að tengja tónlistarhátíðina inn í þetta slys eins og gert er í þessari frétt.
Umferð er þarna frekar hröð og hvít rúta var á undan mér og ég var hrifinn af rútubílstjóranum því þegar hann fór að hægja á sér setti hann hasarljósin á til að var þá sem á eftir komu við hættunni. En bláu ljósin sáust illa í sólskininu.
Lögregla hefði mátt tryggja vettvang ögn betur með keilum. En við svona aðstæður geta orðið raðárekstrar, vegn þess að fólki liggur svo reiðinnar ósköp á og gætir ekki að hraðanum.
Menn eru svo styrðir á bremsupetalanum.
Umferðaróhapp við Laugarvatn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.7.2017 | 17:19 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 566963
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.