Erla Axelsdóttir myndlistamaður skrifar eftirfarandi á facebooksíðu sína um stofnun Nestis:
Merkis dagur í sögu fjölskyldunnar. Nesti h/f var opnað með "pompi og prakt" (eins og mamma sagði). Það var mikið um að vera í Fossvogi þennan morgun fyrir 60 árum síðan og eftirvænting mikil. Hver mundi vera fyrsti viðskiptavinurinn og var von á langri röð við lúgurnar. Afgreiðslustúlkurnar voru í hvítum síðum sloppnum, hnepptum niður að framan og með sér útbúið höfuðfat fram á ennið (bát) sem var merkt, NESTI. Þvílíkir frumkvöðlar, foreldrar mínir, að leggja á þessa braut.
VEI og HÚRRA FYRIR ÞEIM.
Held ég borði hátíðarkvöldverðinn í Nesti í kvöld, já eða bara í hinu himnaríkinu sem þau lögðu drög að til viðveru fyrir okkur öll.
"Takk og lof" sagði amma Ingileif, og var þá að þakka fyrir lífið yfirleitt.
Ég geri það líka.
Myndin er af pissustrákum. Annar er höggmynd eftir Axel stofnanda Nestis sem er staðsett við Nestir Ártúnshöfða. Sá sem er í fullufjöri og yfirleitt á ferð og flugi og líkir eftir styttunni, er langaafabarn Axels og Sonju konu hans. Býsna líkir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.7.2017 | 13:57 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.