LÆTUR FORSETINN GRAFA SIG LIFANDI?
Það sem upp úr stóð á fréttamannafundi sem forsetinn boðaði til sl. mánudag var að niðurstaðan í þeirri pólitísku stöðu sem uppi er yrði að vera í sæmilegri sátt við þingið og þjóðina.
Sú uppstilling sem nú blasir við er dónaleg móðgun við hvort tveggja. Þess vegna verður forsetinn að skerast í leikinn og skipa stjórn sem flestir geta unað við og starfað getur fram að kosningum sem verður að halda fljótt að afloknum forsetakosningum.
Ef hann gerir þetta ekki og leggur blessun sína yfir þann hráskinnaleik sem nú er uppi í stjórnmálum Íslendinga eru orð hans á blaðamannafundinum á mánudaginn dauð og ómerk og í stað þess að standa við þau grefur hann sig og forsetaembættið lifandi. Yrði það hraklegur endir á embættistíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Vonandi eigum við ekki eftir að sjá það gerast.
Heimild: Facebooksíða Ámunda Loftssonar vinar míns í Noregi
Fyrirsögnin er færsluritara.
Siðasta verk Ólafs er að veita Leppstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar brautargengi. En ég held að þetta hafi verið gert óvart hann réð ekki við aðstæður.
Boða til mótmæla við Bessastaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.4.2016 | 09:09 (breytt kl. 09:13) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2016 kl. 09:17
Mér sýnist Simundur sé að máta forsetan. Alla vega eru fáir leikir eftir í stöðunni.
Forseti gæti samþykkt lausnarbeiðnina og tekið sér sólarhrings frest, og sent liðið heim til sín sem nú stormar að Bessastöðum eins og þeir eigi ríkistjórnina einir, en það er fátt um fína drætti á Bessastöðum nú um stundir.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 7.4.2016 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.