Þeir kalla ekki allt ömmu sína hjá Strætó b.s og beinlínis sækjast eftir vandræðum að þarflausu.
Af reynslu margra er hundahald að valda margskonar deilum. Vaðið er með hundinn inn í húsfélög og svo kemur í ljós að margir hundar eru óskráði.
Hundar eru skemmtileg dýr og gera eigendum sínum margt gott.
En sumir eru hræddir við hunda og kunna ekki að umgangast þá og er það skiljanlegt. Aukin heldur að margt fólk er með ofnæmi fyrir hundahárum.
Hægt væri að réttlæta hunda fyrir blinda í almenningsvögnum, annað ekki.
Hélt að það væri komið nóg afmálum hjá Strætó sem ekki ykju veg fyrirtækisins. Verkefni Strætó er að koma farþega frá A-B á sem skemmstum tíma með sem minnstum kostnaði og röskun á sálarlífi farþega.
Vill kenna hundum að nota strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.3.2015 | 15:46 (breytt kl. 15:58) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 552
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 490
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blindrahundar eru leyfðir í almenningsfarartækjum í bandaríkjunum, en aðrir hundar verða að vera í kassa. Þannig er það víðast þar sem þetta er leyft á annað borð. Markast af því sem kallast service dog.
Þetta er grenjadi vitlausst að ætla að opna almannafarartæki alveg fyrir hundum. Þeir eiga eftir að fara flatt á því. Fólk er með ofnæmi fyrir dýrum, börn eru stór hluti farþega og létt bráð fyrir taugaveiklaða hunda. Svo sýnist mér í reykjavík að þeir sem helst eru með hunda séu miður dægilegir karakterar með arásarhunda á borð við doberman.
þetta fer illa á hvorn veginn sem það fer, eins og maðurinn sagði.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.3.2015 kl. 21:32
Ég hef ferðast til margra landa í Evrópu og dvalið meira en ár í hollandi þar sem ég hafði sá um tvo hunda. Nánast allstaðar gat ég komið með hundanna. Ég ferðaðist með þá í lestum og strætó án nokkurra vandræða. Einnig fór ég með þá í búðir og á veitingastaði. Með örfáum undantekningum þá eru hundar velkomnir allstaðar. Fyrst aðrar þjóðir geta þetta því ekki við; náttúruþjóðin íslendingar. Ekki trúi ég því að við séum veikbyggðari en aðrar þjóðir. Eitthvað annað býr að baki andstöðu margra margra hér á landi gegn hundum og eigendum þeirra en hræðsla og ofnæmi.
Toni (IP-tala skráð) 16.3.2015 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.