Gamlir bændur duga best það er engin spurning, þeir þekkja landið og náttúruöflin og kunna til verka í þeim efnum og eru óragir en jafnframt varkárir í umgengni sinni við náttúruöflin.
Í ár eru 50 ár síðan Gísli ásamt skólabræðrum útskrifaðist frá Hvanneyri sem búfræðingur og komum við væntanlega saman í vor þegqar fer að gróa. í þessum hópi er margt ágætra manna og á myndinn eru a.m.k. 10 bændur einn prófssor og einn mjólkurbússtjóri ásamt tamningamönnum og iðnaðarmönnum og kennara.
![]() |
Aðstoðaði hundruð ferðalanga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.3.2015 | 12:58 (breytt kl. 14:59) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 434
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 366
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki sammála öllu sem þú segir: þeir bændur sem eru farnir að selja erlendum ferðamönnum gistingtu, virðast vera alveg sama hvort sem óveður er í aðsigi eða ófærð. Þeir selja gistinguna og erlendi ferðamaðurinn bítur á agnið; borgar og fer svo á bílnum, oft í ófærð og hálku og endar stundum úti í skafli. Það er nefnilega ekki mokað upp að fínu gistiskálum bóndans sem er að selja þjónustuna.
Þessi óþjónusta á eftir að koma niður á Íslandi sem ferðamannalansi.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 14.3.2015 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.