Þetta mál getur ekki alfarið verið á ábyrgð ríkisendurskoðunar. Hlutur fjármálaráðherra er býsna mikill þegar eitthvað á að kosta 160 millur er komið upp í 1 milljarð og stekkur svo upp í 4 milljarða.
Vafalaust koma einhverjar skýrirngar að bætt hafi verið við, málið hafi verið meira umfangs en upphaflega var gert ráð fyrir o.s.frv.
Vandamálið er að sá fjármálaráðherra sem var við stjórnvölina þegar málið var ferskt er farinn og í raun engin sem getur borið ábyrgð á þessu.
En mér dettur í hug hvort forseti Íslands geti gengið í málið. Hann gefur sig út fyrir að vera sérfræðing í svona málum og er íhlutunarsamur um fjármál víða út um heim.
Á heimasíðu forsetaembættisisn má sjá eftirfarandi:
Samstarf við Gvæjana
Forseti á fund með sendinefnd frá Gvæjana um samstarf á sviði eftirlits með fjármálaviðskiptum og í nýtingu hreinnar orku. Fundinn sátu einnig fulltrúar Alþjóðabankans og Creditinfo. Tilvitnun lýkur
Færsluhöfundur veit varla hvar Gvæjana er og þó hefur hann siglt um mörg heimsins höf. Sennilega er þetta kotríki í Suður- eða Mið-Ameríku.
Færsluhöfundur er líka farin að hætt að skilja stjórnskipun Íslenska Lýðveldisins þegar forsetinn er farin að vera með svona rekstur við embættið. En það er þá lámark að við innbyggjar þessa lands njótum góðs af umsvifum forseta og hann rannsaki þetta mál.
Sagði skýrsluna vera þýfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.9.2012 | 15:03 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 566936
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ræðum þetta mál í svona 9 ár í viðbót og höldum svo þjóðaratkvæðagreiðslu - skýrr á of marga vini innan framsóknar. Djöf.
Jonsi (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 15:21
Er ekki bókhaldið í lagi hjá þessu fólki. Það að tæpar 200 milljónir geti hoppað upp ú 4 milljarða sínir eð það er hægt að stela úr ríkiskassanum án þess að nokkur sjái það. Er þá ekki meira gruggugt í þessum málum. Hvað með ráðherra sjóðina. Geta ráðherrar ekki hagað sér að vild í úthlutun úr þeim.
Valdimar Samúelsson, 25.9.2012 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.