Nú er verið að tala um það að Alþingiskosningar geti hugsanlega orðið í haust.
Þá bregður svo við að grillmeistarar hrunsins verða skyndilega óttaslegnir. Það er nú ekki gæfulegt fyrir þá að þurfa að fara eins og brunnir kjúklingar án skrautfjaðra í kosningar. Fólk verður að fara taka ákvörðun hvort það ætli að fara eða vera í framboði.
Merkilega er umræðan sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson stóð fyrir um ,,ekki" ráðningu Þorgerðara Katrínar Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra Hörpunnar. Varla hefur hún þurft á nýju starfi að halda nema að sé einhver kosningabeygur komin í hana.
Svona verður um fleiri Hrunverja þeir fara að verða órólegir þegar þingkallið kemur.
Svo hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki enn gert innri úttekkt á afleiðingum stefnu sinnar eins og um var rætt á einhverjum landsfund að flokkurinn þyrfti að líta í eigin barm og gera upp hrunið.
Mig minnir að það það hafi bara verið gert grín að því þegar farið var að tala um slíkt og það væri sóun á pappír að standa í slíku.
Stefnt að þingkosningum í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.8.2012 | 16:08 (breytt 16.11.2014 kl. 18:50) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í drögum endurreisnarnefndarinnar þann26. febrúar 2009 kemur fyrir þessi tilraun til hreinskilni.
"Það er flokknum hollt að líta um öxl og reyna að svara heiðarlega hvað það var sem brást og hvað hefði mátt gera betur. Hér er gerð tilraun til að varpa nokkru ljósi á atburðarásina og þar dregin fram hugsanleg mistök stjórnvalda og stofnana á vegum stjórnvalda á undangengnum árum. Gagnrýni þessi gerir ráð fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn hefði, með öðrum viðbrögum, aðgerðum , m.a. með lagasetningum eða breytingum á núgildandi lögum, getað minnkað skaðann sem hrun bankanna hafði á þjóðarhag"
Þessi eina viðleitni flokksins var skotin í kaf af Davið Oddsyni á landsfundinum þar sem hann hæddist að fólki, upphóf sjálfann sig og kenndi öllum öðrum um. Skýrslan væri ekki pappírsins virði ! Og það sem verra var að í fullkominni meðvirkni risu landsfundarfulltrúar á fætur og hylltu Hrunameistarann með dynjandi lofataki. Svona eins og til að hnykkja á að hann hefði alltaf rétt fyrir sér og ætti að sjálfsögðu síðasta orðið.
Birgir Hauksson (IP-tala skráð) 12.8.2012 kl. 16:44
Það var eins og mig minnti þetta hafi gerst á landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
Ég kom bar ekki nafninu fyrir mig á manninum.
Ég held að Vilhjálmur Egilsson hafi eitthvað viljað að flokkurinn færi í sjálfskoðun.
Þessi skýrsla var þá aldrei gefin út, bara drög sem dregin eru á eftir sér?
Já, hlóu Sjálfstæðismenn og klöppuðu?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 12.8.2012 kl. 17:07
Dabbi er alltaf jafn fyndinn. Gill ,,,,,,,a....gill.
pollus (IP-tala skráð) 12.8.2012 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.