,, Að sögn Hermanns Guðjónssonar, Siglingamálastjóra, fékk Siglingastofnun ábendingu um að til stæði að flytja flugvélaeldsneytið með fiskiskipi og var í kjölfarið komið þeim upplýsingum til útgerðar skipsins að slíkt væri ekki í samræmi við alþjóðlegar reglur um slíka flutninga enda hafi staðið til að flytja eldsneytið í lest þess. Ástæða þess að lögregla hafi mætt á staðinn hafi verið sú að talið hafi verið að eldsneytið hafi verið komið um borð í skipið sem síðan hafi reynst rangt"
Það verður nú að fara með gætni við að flytja svona farm og öllum reglum að vera fullnægt. Einnig búnaður og þekking til að koma í veg fyrir mistök og vandræði.
Trauðla geta öll skip flutt svona farm svo vel sé og er eðlileg varkárni nauðsynleg.
Varðandi að Landhelgisgæslan flyti farminn er erfitt að segja til um. En ekki er hægt að bera Gæsluna og fiskiskip saman. Þar hlýtur Gæslan að hafa yfirburð, varðandi búnað og aðstöðu. Þetta eru skip sem kölluð eru út við hættulegar aðsæður þegar almannahætta er sett á hæsta stig.
Myndin er af síðutogaranum Ísborg ÍS 250 en henni var breytti fraktskip en aldrei fluttum við flugvélareldsneyti. Aðeins saltfisk og síldartunnur og pakkavöru.
Mátti ekki flytja eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.8.2012 | 15:30 (breytt 15.4.2024 kl. 16:25) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steinolía er það sem þarna er væntanlega verið að fjalla um (Jet A-1)
Sitthvað óæskilegra var flutt með Ísborginni. Ég á myndir sem ég tók af henni í höfninni Agios Nikolaos á Krít. Þar var Ísborgin undir fána Panama, með kúlnagöt í brúargluggum. Hafði verið tekin með vopnavaldi á Miðjarðarhafi með nokkur tonn af kannabis í lestinni.
Þorkell Guðnason, 10.8.2012 kl. 18:02
Stjórnvöld í Panama hafa á þeirri tíð borið ábyrgð á Ísborginni og eigendur.
Finnst þér ekki myndin af Ísborginni góð Þorkell?
Hvaða ár var þetta og varst þú munstraður á skipinu?
Hverjir áttu skipið þá. Ég hef ekki heyrt þessa sögu?
Segðu meir.Þorsteinn H. Gunnarsson, 10.8.2012 kl. 21:20
Þorsteinn
Alltaf er gaman að lesa pistla þína en mikið væri það auðveldara ef þeir væru með svörtu letri á hvítum grunni. Ég hef sjónvanda og öfugprentun (hvítt á bláu alveg sérstaklega) er ekki eins auðlesið.
Maður á ekki að vera að nöldra en hugsanlega er ég ekki eini lesandi þinn,sem
ekki er haukfránn.
Haltu samt áfram að skrifa, pistlar þínir eru vel skrifaðir og vel hugsaðir.
geirmagnusson (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.