Nú getur allt farið að gerast.
Nú verður einhver sveifla.
Hægt er að nota forsetakosningarnar til að mæla styrkleika markhópa.
Þá getur það verið sjónarmið frambjóðenda að nota tækifærið til að skapa umræður.
Eins getur útkoman verið ávísun á þingsæti við næstu alþingiskosningar.
En ég held að hefðbundnir umræðuþættir í sjónvarp séu liðnir undir lok.
Nema frambjóðendum verið skipt upp í hópa.
T.d. Neðri og efri deild, ellegar yngri og eldri deild.
Hver veit? Ekki ég.
Andrea tilkynnir um forsetaframboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.4.2012 | 21:06 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 566865
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn. Við erum með hæfan forseta núna og ég segi vonandi verður hann enn þegar þessu er lokið.
Elle_, 30.4.2012 kl. 23:44
Takk fyrir innlitið Elle E. En þarf hann ekki að fara að sinna barnabörnunum? Það voru nú að koma tvíburar í fjölskylduna.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 1.5.2012 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.