Snjórinn er auðlind

Snjórinn er verðmæt auðlind, þó margir amist við honum.

Jöklar stækka þegar snjóar og verða forðabúr og sveiflujöfnun fyrir virkjanir.

Miðlunarlón njóta góðs af úrkomu og grunnvatnsstaða batnar til að sjá mönnum, búsmala og lífríki fyrir neysluvatni.

Tímabundi veldur snjórin erfiðleikum og kostnaði og bændur verða ávallt að vera byrgir af heyjum til að komast af í sínum búskap.


mbl.is Snjódýpt mældist 27 cm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Þorsteinn mikið er ég sammála þér með snjóinn og ættum við að fagna þessum vetri vegna hans. Vissulega skapast erfiðar aðstæður en það er nú ekki eins og við höfum aldrei fengið þær áður þó svo að það sé langt síðan við höfum fengið snjóinn svona mikinn.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.1.2012 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband