Nú er risið upp eins konar nýtt ráð eða stjórnstig í Lýðveldinu Íslandi, öldungaráð.
Það samanstendur af tveim fv. ráðherrum og gömlum Möðruvellingi. Allt eru þetta ágætir menn.
Þeir vilja að Íslendingar kjósi nú opinni kosningu forseta Lýðveldisins með undirritun.
Slíkt er í raun að mínu mati, ólöglegt og ekki viðeigandi og forsetinn á í raun að stoppa þetta.
Kosningar eiga að vera leynilegar. Það er frumskylda
Enginn getur hinsvegar bannað þeim þetta hátterni.
En þetta er ekki samkvæmt lýðræðishefðinn.
Óafur Ragnar hefur verið forseti í 16 ár. Ætlaði að því er mig minnir að vera í 12 ár.
Hann hefur gert ýmsa góða hluti, s.s. að vekja upp málskotsréttinn.
En honum voru mislagðar hendur í útrásinni.
Það er mín skoðun að færsælast sé hjá honum að hætta á þessum tímamótum.
Það er engin ómissandi og maður kemur í manns stað.
Tæp 3000 hafa skorað á forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.1.2012 | 21:19 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 566932
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.