Sunnudagur, 4. desember 2011
Viðtal við Jón Bjarnason: berst fyrir hugsjónum VG
,,Ég hef í mínu pólitíska starfi talið mig hafa fullan rétt til að halda fram mínum sjónarmiðum í þessu máli (þ.e. ESB-umsókninni, innskot hér) og mun gera það áfram. Þar vinn ég eftir stefnu míns flokks og hef til þess sama rétt og þeir sem tala fyrir aðild en stefna flokkanna tveggja er gerólík í þessum málum. Ég ætlast til að samþingsmenn mínir í stjórnarliði virði þann sáttmála sem gerður hefur verið. Burtséð frá þessu vinnum við öll að umsókninni eins og Alþingi hefur lagt fyrir en við verðum líka að hafa hugfast að í þingsályktun Alþingis eru gerðir sterkir fyrirvarar sem skilyrða umsóknarferlið."
Á þessa svarar Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra spurningu um afstöðu sína til aðildarumsóknar samfylkingarhluta ríkisvaldsins til Evrópusambandsins.
Samfylkingin sækir hart að Jóni og krefst afsagnar hans. Viðtalið i heil er að finna á nýju bloggi um Evrópusambandið og almannahag.
Heimild: Vefur Heimsýnar, Hreifing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
Er ekki hægt að gera Steingrím J. Sigfússon að afleysingarráðherra. Konur í ríkistjórn eru aðfara í barneignarleyfi og þá getur verið gott ráð að hafa einhvern í afleysingar. Steingrímur er búin að vera duglegur og þetta gæti verið tilbreyting fyrir hann og smá hvíld.
Yfirstjórn efnahagsmála á einum stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.12.2011 | 17:46 (breytt kl. 17:46) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 353
- Sl. sólarhring: 365
- Sl. viku: 503
- Frá upphafi: 573821
Annað
- Innlit í dag: 329
- Innlit sl. viku: 447
- Gestir í dag: 319
- IP-tölur í dag: 312
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þarf ekki þá að stofna Afleysingaráðuneytið?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 17:25
Nei, hann yrði nokkurskonar farandráðherra. Ferðaðist milli ráðuneyta og leysti af, svona eins og farskólakennari, sem ferðaðist á milli bæja í gamla daga.
Þannig hafði ég hugsað þetta.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 6.12.2011 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.