Jón Bjarnason tók á sínum tíma þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í NV- kjördæmi, þegar verið var að stofna hana 1998 eftir að hafa verið á lista Alþýðubandalagsins og óháðra en Alþýðubandalagið tók þátt í því prófkjöri sem stjórnmálaafl.
Jón Bjarnason kom býsna sterkur út úr því prófkjöri en eftirfarandi niðurstöður eru til í gömlum heimildum og stikla ég hér á stóru um þær tölur.
Jón Bjarnason 1 sæti 580 atkv 1-2 sæti 844 atkv 1-3 sæti 1038 atkv 1-4 sæti 1306 atkv samtals 3768=15,7%
Kristján Möller 1 sæti 852 atkv 1-2 sæti 1018 atkv 1-3 sæt 1153 atkv 1-4 sæti 1344 atkv samtals 4367=18,2%
Það var ótrúlega lítill munur á Kristjáni Möller og Jóni eða 2.5 % enda safnaði Möllerinn miklu liði á Siglufirði. Fylgi Jóns var dreift um allt kjördæmið.
Við stóru kjördæmabreytinguna lenti Siglufjörður í NA-Kjördæmi og Kristján Möller fylgdi með, en Jón hefur setið áfram í NV-kjördæmi.
Jón Bjarnason bauð sig fram á lista VG 1999 og kom inn sem þingmaður NV-kjördæmis þá.
Þannig að rétt er að í upphafi skal endirinn skoðaður í þessu ráðherramáli.
Málatilbúnaður forsætisráðherra á hendur Jóni vegna fiskveiðifrumvarpsins og þeirra minnispunkta sem hanga á heimasíðu sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytisins almenningi til glöggvunar, er máttlaus.
Rétt er að minna á að eitt sinn ætlaði þáverandi forsætisráðherra að reka Albert Guðmundsson úr ríkistjórn en það mál snérist nú heldur betur í höndum viðkomandi forsætisráðherra.
Já hún getur stundum verið viðkvæm staðan í pólutíkinni og betra að gá til veðurs.
Jón njóti sannmælis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.12.2011 | 21:39 (breytt kl. 21:43) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 13
- Sl. sólarhring: 274
- Sl. viku: 499
- Frá upphafi: 573836
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 449
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.