Ríkisvaldið

Ríkisvaldið er þrískipt.

Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið.

Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið.

Dómendur fara með dómsvaldið.

Hver maður er saklaus þar til sekt hans er sönnuð.

Grímsstaðir á Fjöllum er í eigu Íslendinga og mun svo verða um ókomna framtíð.

Það eru lögin sem stjórna þjóðfélaginu en ekki svokallaðir ,, valdhafar" eins og sumir misskilja.


mbl.is Lárus Welding í gæsluvarðhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Jæja, þá er búið hneppa þennan vesaling hann Lárus Welding i gæsluvarðhald. Þetta viðrini á skilið hæstu mögulega refsingu sem og aðrir glæpamenn af svipuðum meiði.

Guðmundur Pétursson, 30.11.2011 kl. 21:18

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Obb, obb, eigum við ekki að láta dómstólana um þetta mál.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 30.11.2011 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband