Það verður að fara yfir þetta mál og og kíkja í rekstrarreikninginn með hagsmuni allra að leiðarljósi, starfsmanna, ríkissjóðs, fyrirtækisins, orkusalans og almennra umhverfishagsmuna.
Það hafur komið fram að hagnaður fyrirtækisins hefur verið s.l. 10 ár 2.5 milljarður. Örðugt getur verið fyrir reksturinn að borga meiri skatta en nemur hagnaði. Þess vegna er það sjónarmið út af fyrir sig að skattar taki mið af rekstrarafkomu. Eins er þvi haldið fram í þessu máli að ríkið hafi gert samkomulag við stóriðjufyrirtæki 2009 um málefni þeirra. Reyna verður til þrautar að halda það samkomulag að því gefnu að það sé hægt.
Verði Elkem að loka er ekki hægt að unað því að menn segi bara ,, lok lok og læs og allt í stáli". Það verður þá ef í þeirra tilviki stefnir í þá átt að gerast á einhverju áarabili. Þeir geta ekki snúið lyklinum bara si svona eða selt verksmiðjuna til niðurrifs Til þess þarf leyfi stjórnvalda (byggingarnefndar). Fyrirtækið er væntanlega með ýmsa samninga svo sem orkukaupsamning og framleiðslusamning. Einhvað verður að gera við þá? Það er ekki bara hægt að hlaupa í burtu.
Í Markaðshagkerfinu er þá eðlilegt að bjóða verksmiðjuna til sölu með afföllum. Það væri drengilegt. Ef engin kaupandi finnist yrði löggjafin að hlutast til um málefni verksmiðjunnar svo sem að taka hana eignarnámi eða þjóðnýta hana vegna almannahagsmuna í samvinnu við heimamenn og starfsmenn.
Þannig að að það er ekki allt sem sýnist í þessu máli og menn verða að ræða það til þrautar.
Loka ef skattur verður lagður á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.11.2011 | 18:41 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.