Fréttatíminn greinir frá því að svokallaðar lykilpersónur í sjálfstæðisfélagi Garðarbæjar, heimafélags Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins hafi reynt að koma í veg fyrir að eiginkona hans væri kosin landfundarfulltrúi. Þetta er ótuktarlegt athæfi og ekki gáfulegt í upphafi máls og taktlaust.
Mikið er talað um að landsfundarfulltrúar þurfi að eiga val, sem hægt sé að skera úr um í kosningum. Það liggur beinast við að Evrópusinnar innan flokksins komi sér upp frambjóðenda svo fundarmenn eigi eitthvert val og fram fari raunveruleg mæling á styrkleika málaflokksins innan Sjálfstæðisflokksins.
Lýðræðisáhugu Sjálfstæðisflokksins er blendinn. Sjálfstæðisflokkurirnn er búin að vera valdamikill í landstjórninn á síðustu öld og yfirráðagjarn í Borgarstjórn Reykjavíkur.
1905 voru sveitarstjórnarfulltrúar í Reykjavík 15 og hafa verið það lengst af með þeirri undantekningu þegar vinstri menn fjölguðu þeim upp í 21 sem var heimilt samkv. sveitarstjórnarlögu. Sjálfstæðisflokkurinn fækkaði þeim snarlega aftur niður í 15 þegar þeir komust til valda aftu.
Atorkusamur borgarstjóri getur möndlað með fyrirtæki borgarinnar til sölu því ekki þarf að hafa áhrif á nema 7 borgarfulltrúa til að hafa meirihluta um slík mál, eða eins og þokkalega hreppsnefnd út á landi. Ef fyrirsvarsmenn borgarinnar þyrftur að bera slík mál fram fyrir 60 manna borgarstjórnarþing kæmust menn að því hvar Davíð keypti ölið.
Þess vegna er nauðsynlegra að lýðræðishallinn sé leiðréttur í borgarstjórn Reykjavíkur, frekar en verið sé að efna til gervikosninga um formann Sjálfstæðisflokksins.
Sér engan tilgang með framboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.11.2011 | 12:48 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 104
- Sl. sólarhring: 174
- Sl. viku: 254
- Frá upphafi: 573572
Annað
- Innlit í dag: 99
- Innlit sl. viku: 217
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 99
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni Vafningur og fyrrverandi stjórnarformaður gjaldþrota fyrirtækjana, N1 og BNT, skortir trúverðugleika. Þessvegna held ég Hanna Birna vinni þetta.
Það skemmir líka fyrir Bjarna að Tryggvi Þór hefur lýst yfir stuðningi við hann. Ef Bjarni hefði verið sniðugur, þá hefði hann borgað Tryggva smá aur fyrir að lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu.
Guðmundur Pétursson, 6.11.2011 kl. 15:36
Það væri gaman að sjá hlutföll landsfundarfulltrúa eftir kjördæmum í Sjálfstæðisflokknum og fjölda atkvæðisbærra félaga.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 6.11.2011 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.