Landsdómur úrskurðaði um frávísunarkröfu Geirs H. Haarde um að vísa ákæru saksóknara Alþingis frá Landsdómi í dag.
Úrskurðurinn féll á þann veg að liðum 1.1 og 1.2 var vísað frá dómi.
Eftir stendur þá í málinu til efnislegrar umfjöllunar liðir 1.3 og 1.4, sem varðar meinta vanrækslu í stjórnarathöfnum ýmsum sem of langt mál er að þylja hér.
Einnig stendur liður 1.5, eftir; Fyrir að hafa ekki fylgt því eftir og fullvissað sig um að unnið væri með virkum hætti að flutningi Icesave-reikninga Landsbanka Íslands h.f. í Bretlandi yfir í dótturfélag og síðan leita leiða til að stuðla að framgangi þess með virkri aðkomu ríkisvalds.
Þá stendur eftir liður 2, sem ákært er út af og er þar um að ræða að ákærði hafi vanrækt að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni eins og skylt er samkvæmt 17 gr. stjórnarskrár, sem svo er frekar líst í ákæruskjali.
Meginefni ákærunnar stendur því eftir og er ómögulegt að ráða í það hvernig málið fer fyrir Landsdómi.
![]() |
Tveimur ákæruliðum vísað frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.10.2011 | 21:13 (breytt kl. 21:26) | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 578609
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.