Borarstjóri féll fyrir kvennmanni

Borgarstjóri féll fyrir kvennmanni á ţessum mjúka degi. Hún setti hann bara alveg upp viđ vegg.

Ađ vísu var borgarstjóri eitthvađ ađ hringla međ peđ á skákborđinu en kom sér ekki upp drottningu. 

Borgarstjóri ku víst leyna á sér viđ taflmennsku.

Menn geta ţví átt von á ţví á einhverjum fundinu ţegar mál eru komin í aungstrćti (Vonarstrćti) og öll von úti, ađ borgarstjóri segi bara; ,, Má ekki bjóđa yđur í eina skák".


mbl.is Donika sigrađi Jón Gnarr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hann getur allavega hrókerađ mönnum og sett gaffal á menn sem honum líkar ekki viđ.

Ţórarinn (IP-tala skráđ) 6.8.2011 kl. 13:56

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er borgarstjórinn ekki kvennsterkur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2011 kl. 21:23

3 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Ja, hún virđist hafa snúiđ hann niđur.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 6.8.2011 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband