Borgarstjóri féll fyrir kvennmanni á þessum mjúka degi. Hún setti hann bara alveg upp við vegg.
Að vísu var borgarstjóri eitthvað að hringla með peð á skákborðinu en kom sér ekki upp drottningu.
Borgarstjóri ku víst leyna á sér við taflmennsku.
Menn geta því átt von á því á einhverjum fundinu þegar mál eru komin í aungstræti (Vonarstræti) og öll von úti, að borgarstjóri segi bara; ,, Má ekki bjóða yður í eina skák".
Donika sigraði Jón Gnarr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.8.2011 | 11:28 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 11
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 566932
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hann getur allavega hrókerað mönnum og sett gaffal á menn sem honum líkar ekki við.
Þórarinn (IP-tala skráð) 6.8.2011 kl. 13:56
Er borgarstjórinn ekki kvennsterkur?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2011 kl. 21:23
Ja, hún virðist hafa snúið hann niður.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 6.8.2011 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.