Manni er nú þungt um tungutak við svona atburði og hugur Íslendinga er hjá frændum sínum og vinum í Noregi. Víða mátti sjá fána í hálfastöng á Íslandi í gær. Sorgin verður djúp og þung, en samt heldur lífið áfram.
Þetta mál verður erfitt fyrir norsku þjóðina. Það verður erfitt fyrir norsk stjórnmál. Það verður erfitt fyrir norsk lögregluyfirvöld það verður erfitt fyrir norska herinn. En Norðmenn munu snúast til varna gegn svona svívirðilegum atburðum. Samúðarkveðjur eru sendar frá þessari fátæklegu bloggsíðu. Kökkur er í hálsi og tár glitra á barmi.
En ;) - aumingjar og samtök þeirra sem ganga um og skjóta saklaus ungmenni verða aldrei liðin.
Í minningu látinna Norðmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.7.2011 | 09:19 (breytt kl. 09:23) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 573254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þau verða aldrei liðin. Við stöndum keik.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2011 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.