Segir Kristrún satt?

,, Kristrún sagði að þeir fjölmiðlar, sem segðu Geir hafa framið lögbrot, segðu  ekki satt. „Það er vegna þess að lög um ráðherraábyrgð skilgreina ekki neitt sérstakt afbrot. “

Þetta er ekki rétt hjá Kristrúnu.

Sérlögin(L nr.4 /1963) setja  tvenns konar skilyrði fyrir ábyrgð ráðherra, hlutlæg og huglæg.

Fyrrnefnd skilyrðin eru, að ráðherra hafi framið 1) stjórnarskrárbrot 2) brot á öðrum landslögum eða

3) brot á góðri ráðsmennsku, þ.e. það er fyrirsjáanlega stofnað heill almennings eða einstaklinga í hættu.

Síðarnefndu skilyrðin eru að brot hafi verið framið annaðhvort af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi.

Í lögunum eru  síðan nánari ákvæði um, hvaða athafnir varðar  r. skv. lögunum.

Heimild:  Björn Þ. Guðmundsson,Lögbókin þín,ráðherraábyrgð.


mbl.is „Geir á sanngirni skilda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband