Færsluhöfundur skrifaði eitt sinn færslu við frétt sem fjallaði um dóm eða úrskurð vegna þjóðlendumála.
Konu einni fannst það óréttlátt að ekki væri dæmt bændum í hag og spunnust einhverjar umræður af þessu.
Kom þá niður tali konunnar, að ef einhverjir ættu raunverulegt tilkall til þjóðlendnanna væru það afkomendur írsku munkanna
Segir kenningum um landnám hrundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.6.2011 | 09:30 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Talið er að Ísland hafi verið meira gróið hér áður fyrr en það er núna.
,, Landið var viði vaxið milli fjalls og fjörum" segir í Landnámu Ara fróða. Um þetta tala menn á á hátíðarstundum og þegar mikið liggur við.
Ég dreg mjög í efa að rétt sé að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru um allt land. En það hefur verið vel gróið.
Það er víða sagt frá því í fornsögunum að landnámsmenn hafi farið til Noregs til að ná sér í við í bæi sína. Ingimundur gamli á Hofi í Vatnsdal fór þannig að mig minnir til Noregs til að ná í við í bæ sinn. Ef nógur skógur hefur verið hér hefði þess ekki þurft. Hann hefði reist bæ sinn með íslenskum við.
Ég gróf eitt sinn fyrir vatnsleiðslu upp í fjall (háls) á ábúðarjörð minni í Blöndudal. Á 1.2-1.5 metra dýpt kom ég niður á skógarleifar sem hafa þá verið efrimörk skógarins væntanlega. Sverustu lurkarnir hafa verið að þvermáli 8-10 cm, þannig að þar var engin húsaviður á ferðinni. Enda heitir holtið, Hrísholt.
Skýra þarf setninguna um að ,,landið hafi verið viði vaxið milli falls og fjöru", betur.
Mín kenning er að þetta sé kommuvilla í Landnámu þ.e.a.s. , iið hefir átt að vera í, komman yfir íinu hafi máðst út.
Það hafi átt að standa,, Landið var víði vaxið milli fjalls og fjöru."
Þorsteinn H. Gunnarsson, 4.6.2011 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.