Margir stórbrunar hafa átt sér stað í landbúnaði hér á landi og hundruðir húsdýra farist í eldi á undanförnum árum.
Nauðsynlegt er að fram fari útekkt á brunavörnum til sveita og ástandskönnun á þessum málaflokki.
Ekki verður lengur við það unað að húsdýr brenni inni.
Í þessu tilfelli hefur væntanlega allur búsmali verið kominn út - vonandi, þó fréttin sé óglögg þegar talað eru um fjósþak, en fram kemur að rekinn hafi verið suðfjárbúskapur á bænum.
Rafmagnsmálin eru oft veiki hlekkurinn í þessum málum og eins er mikill eldsmatur í einangrun í loftum sem oft getur verið einangrunarplast og ef eldurinn læsir sig í það breiðist hann út um byggingar með leifturhraða.
Þetta á almennt um undanfarna bruna, en hér vantar gleggri fréttir af atburðum til að glöggva sig á aðstæðum.
En það er einboðið að gefa þarf brunavörnum til sveita meiri gaum en gert hefur verið. Vissulega hefur ýmislegt verið gert og mér er kunnugt um að ýmsir sveitarstjórnarmenn hafa áhyggjur af þessum málum.
Væntanlega mun innganga í Evrópusambandið færa þessi mál til betri vegar, þar sem hagsmunasamtök og stjórnvöld virðast ekki ráða við viðfangsefnið, en reglugerðir Evrópusambandsins bíða við þröskuldinn.
Útihús í ljósum logum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.5.2011 | 22:16 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 566936
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.