Séra Halldór Gunnarsson sóknarprestur í Holti, bar upp tillögu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem mælst er til að þeir sem haf þegið háa styrki eða notið fyrirgreiðslu sem almenningi standi ekki til boða ættu að sýna ábyrgð sína og víkja úr embættum sem þeir hafa verið kosnir til að gegna. Þessi tillaga var samþykkt eftir því sem ég veit best.
Björn Valur er að vísa til þessarar tillögu þegar hann bloggar um þessi mál. Björn Valur verður að standa við sitt framlag um þetta mál og standa fyrir máli sínu fyrir dómi. Þess vegna er eðlilegt að hann láti stefna sér. Það verður að reyna á blæbrigði málsins.
Þá mun landsfundarsamþykkt Sjálfstæðisflokksisn verða tekin til rannsóknar og væntanlega verður presturinn og fleiri Sjálfstæðismenn og jafnvel allur landsfundurinn gert að mæta fyrir dómara og útskýra hvað þeir meintu með með þessari samþykkt.
Hvort hún hafi bara verið plat og flím.
Það þarf að teygja þetta mál og toga og láta það lifa sem lengst.
Þetta getur orðið allt hið merkasta mál.
Fékk frest til mánaðamóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.4.2011 | 19:21 (breytt kl. 19:37) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 573370
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Illgresi er erfitt viðureignar... verður að taka rótina
doctore (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 09:58
Sammála - Björn Valur er illa undirbúinn í þetta, en ég held að öðruvísi verði vart tekið á mútu- og spillingarmoldviðrinu umhverfis Guðlaug en að fara í hart.
Verst að Björn mun sennilega tapa málinu, en það er þó ekki víst því Guðlaugur er það sem fólk kallar "sitting duck". Ef ekki er hægt að klína á hann mútuþægni og spillingu verður það ekki hægt um neinn. Sjáið Finn Ingólfs - Þar er maður sem kunni að sópa þjóðarauðnum í eigin vasa (og vina sinna) og komast upp með það. Gulli hefði átt að fylgjast betur með í þá daga.
Rúnar Þór Þórarinsson, 29.4.2011 kl. 13:11
þaðeru mörg Illgresin sem þarf að hreisa út úr þigliði Sjálfstæðisflokksins.
Vilhjálmur Stefánsson, 29.4.2011 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.