Það verður að koma einhver ákvæði inn í stjórnarskrána um rétt manna til landsafnota og til að getað lifað af landsins gæðum. Það er ófært að búa við þessar kvótagirðingar í landbúnaði.
Einnig að menn hafi rétt til að lesa ber, tína fjallagrös og veiði hverskonar við strendur og í almenningum sér til matar og lífsviðurværis. Annars verða menn að ganga í ESB og þiggja einhvern beina frá þarlendum mönnum.
Eins þarf að tryggja umferðarrétt hverskonar og tjaldstæði að skaðlausu við lífríki. Fornar reiðleiðir verður að tryggja í hvívetna svo menn geti ferðast um landið þá er olían þrýtur.
Varast ber að beita búpeningi í þjóðlendur þar sem ofbeit á sér stað. Skal forsætisráðherra sem fer með þjóðlendur, þegar í stað kvaddur til og áminna bændur ef afréttir innan þjóðlendna sé ofbeittir.
Álfar og huldufólk skulu njóta friðhelgi.
Fimm ráðsfundir fyrir páska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.4.2011 | 22:05 (breytt kl. 22:13) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 21
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 573367
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á 5 börn 9 barnabörn og eina konu til 50 ára ég vil að við fáum að tína ber og grös ,skóta mér í soðið ein og ég fékk þegar ég var að alast upp Vestur í Djúpi.og ég geri þetta en ásamt minni Fjölskyldu.Skrepp ásmá kænu og veiði fisk.Svona líf gefur líf og það má ekki taka af hvorki þér né mér og afkomendum okkar.
Vilhjálmur Stefánsson, 18.4.2011 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.