Málefnið um að þingmaður eigi að hverfa af Alþingi ef hann yfirgefur þingflokk þann sem hann hefur tekið sér sæti í, er löngu fullrætt í íslensku þjóðfélagi.
Alþingismaðurinn heldur sæti sínu en þingflokkurinn minnkar sem því nemur.
Ef kjósendur og stjórnarmenn í stjórnmálasamtöku eru ósammála þessu geta þeir farið með málið fyrir dómstóla og látið reyna á það.
Vissulega væri slíkt mál spennandi.
Ríkistjórnin er með 33 alþingismenn á bak við sig og það hefur verið talið traustur þingmeirihluti.
Og þó að Ásmundur Einar Daðason yfirgæfi ríkistjórnina, sem hann getur ekki, því einhver verður að sjá um búvörusamninga fyrir bændur, dugar það ekki til. Þá væri hlutfallið 32-31 og þingið starfar í einni málstofu. Áður fyrr var þetta vandkvæðum bundið þegar þingið starfaði í tveim málstofum Efri og Neðri deild.
Ákveðin þversögn í kröfu um afsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.3.2011 | 07:14 (breytt kl. 18:33) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 238
- Sl. sólarhring: 304
- Sl. viku: 388
- Frá upphafi: 573706
Annað
- Innlit í dag: 228
- Innlit sl. viku: 346
- Gestir í dag: 222
- IP-tölur í dag: 220
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.