Forseti Íslands verður við dagsbrún nýrrar að líta til þess æskufólks sem á að taka við framtíð Íslands og að horfa til þeirra sóknartækifæra sem hann hefur við mat á þeim nýju aðstæðum sem hafa skapast við nýjan Icesave samning.
Hann hefur orði að leggja sjálfstætt mat á Icesavemálið og reiknað og reiknað og spurt spurninga og þegið ítarlegar ráðleggingar færustu sérfræðinga.
Þá er það alveg ljóst að gamlir Möðruvellingar hafa áhyggjur af þessu máli en þeir voru í framvarðasveit innan Framsóknarflokksins og höfðu með ítarlegri greiningu komist að því að íslenskt þjóðfélag væri gjörspil. Vegna hávaða sem þeir höfðu uppi um þau mál innan Framsóknarflokksins var þeim ekki vært þar lengur og fengu húsaskjól hjá Alþýðubandalaginu margir hverjir.
Þess vegna er það svo að margir fara núna með sjóferðarbænina um það eftir hvaða kompásstriki forsetinn ætlar að fara í framtíðinni.
Aðal spurningin sem forsetinn skilur eftir hvort sem hann skrifar undir eða ekki, hvað verður um þá aðila sem hrundu þessum ósköpum af stað og hvort engin verði dregin til ábyrgðar og saka út af þessu hörmulega máli og hvort gripdeildarfénu verði skilað?
Gamalt íslenskt máltæki segir; Segðu mér hverja þú umgengst og ég skal segja þér hver þú ert.
Forsetinn kominn að niðurstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.2.2011 | 14:22 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 29
- Sl. sólarhring: 403
- Sl. viku: 830
- Frá upphafi: 570127
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 740
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mér fannst hann bara komast að góðri niðurstöðu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2011 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.