Skundum á Háskólatorg

Japönsk blómaskreyting

Háskóli Íslands er 100 ára um þessar mundir og verða nokkur hátíðarhöld af því tilefni.

 

Við hjónin fórum um daginn á japanska daga og áttum ágætan dag og skemmtum okkur vel.Íslenskar stúlkur syngja japnskt lag

 

Öll okkar börn þrjú að tölu hafa lokið prófum frá Háskóla Íslands og eitt þeirra hlotið hæstu meðaleinkunn sem þá hafði verið gefin við stofnunina eða 9.50 í tölvufræði. StúlkaMargir aðrir í fjölskyldunni hafa verið þar við nám. Svo fjölskyldan hefur svo sannarlega notið góðs af starfinu sem þar fer fram.

Háskóla Íslands eru færðar árnaðaróskir.

Lifi Jón Sigurðsson forseti!! Húrra, húrra, húrra. Flott


mbl.is Fjölbreytt dagskrá í HÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband