Fjárlagafrumvarp hverrar ríkistjórnar er mikilvægasta mál hvers árs og því skiptir miklu að það fáist í gegn með sæmilegri sæmd.
Ok, Lilja, Ásmundur og Atli eru óánægð með frumvarpið en vilja ekki standa í vegi fyrir því og ákveða að sitja hjá og fara ekki gegn frumvarpinu. Þetta er ákveðið á síðustu stundu, án samráðs við hinn stjórnarflokkinn og eigin flokksmenn.
Látum okkur nú sjá. Í Samfylkingunni er tekin samskonar ákvörðun að fjórir þingmenn taka ákvörðun um það í hljóði að sitja hjá án samráðs og láta engan vita fyrir fram.
Nú, nú, stjórnarandstaðan tekur skyndiákvörðun um það í bakherbergjum, sem ekki spyrst út að greiða öll atkvæði á móti fjárlagafrumvarpinu. Þá er staðan þessi: 28 samþykkja frumvarpið, 7 sitja hjá og stjórnarandstaðan greiðir atkvæði á móti 28 atkvæði.
Frumvarpið falli á jöfnum atkvæðum. Þetta er bara sett upp sem hugsanlegt dæmi.
Hvaða herfræði er þetta? Engin veit hvað annar er að gera. Er þetta ekki of mikil áhætta?
Spyr sá sem ekki veit eða hverju svarar þú Atli, málefnalegri spurningu minni?
Eru það bara Vinstri Grænir sem hafa sérleyfi á því að sitja hjá við atkvæðagreiðslu fjárlagafrumvarps?
Lilja lögð í pólitískt einelti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.12.2010 | 22:34 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 760
- Frá upphafi: 566815
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 694
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
Meðal annarra orða: Verulega fín mynd af Ferguson á lækjarbakkanum.
Jón Ragnar Björnsson, 21.12.2010 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.