Atkvaedagreidsla um búvorusamning

Baendur hafa aldrei fengið ad greida atkvaedi um kvotakerfi, búmark, fullvirdisrétt, greidslumark, beingreidslur, eda hvad thetta nú heitir allt saman.

En svo datt baendaforustunni eitt sinn í hug ad bera búvorusamninga í mjólkurframleidslu undir baendur, en adeins útvalinn hóp í mjólkurframleidslu.

Ég kaerdi thessar kosningar og taldi einsýnt ad allir baendur í búnadarfélogum hefdu atkvaedarétt thar sem Baendasamtokinn vaeru samningsadilinn.

Thá kom óskaplegt fát á baendaforustuna og vard nú uppi fótur og fit á theim slódum.

Endadi hún svo málinu á thann veg ad einugis their maettu greida atkvaedi sem aettu kálf og kvóta.

Thetta mál er mjog skrautlegt en ég má ekki vera ad thví ad rifja thad meira upp. Geri thad ef til vill sídar.


mbl.is Nýtt mjólkurbú í Borgarnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Eðvarðsson í Vilnius

Svakalega er þetta falleg mynd hjá þér. Þrátt fyrir traktorinn þarna, svo vel uppgerðan, þá er mikil rómantík í henni.
Hvað er fallegra en Ísland?

Eyþór Eðvarðsson í Vilnius, 8.12.2010 kl. 15:32

2 identicon

Þetta er gott mál. Eftir að mafíunni tókst að setja fótinn fyrir Óla Magg í Mjólku, þá hefur MS haft hér algjöra einokun, sem bitnar bæði á bændum og neytendum. Þarna er líklega ljósið.

Sauradraugur (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband