Ég hef tvisvar verið áttavilltur en aldrei þurft að kast hlutkesti um það hvert ég ætti að fara.
Í fyrraskiptið var ég í seinnigöngum á Svínadalsfjalli í Austur-Húnavatnssýslu. Þoka var og snjóföl og rann land og himin saman. Ég lagði í hann og tók vindáttina, sem var að norðan og hélt af stað. Nokkru seinna kom ég á slóð og varð hissa því ég átti að vera einn á fjallinu. Skömmu seinna kom ég aftur á slóð. Nú hann er með tvo til reiðar þessi eins og ég hugsaði ég með mér og áttaði mig þá að ég var villtur og hafði farið í 2 hringi. Vindáttin hafði breyst og ég elti vindáttina og missti stefnuna. Ég dokaði við og um hádegið braust sólinn fram og þá gat ég staðsett mig.
Seinna skiptið var þegar ég þurfti að kjósa til stjórnlagaþings. Ég var búinn að fara marga hringi með mannskapinn henda þessum út og taka þessa inn. Raða eftir menntun og aldri, viti og visku, landsbyggð og þéttbýli. Svo ákvað ég bara að gera það sem mig langaði til að raða upp atkvæðaseðli án forgangsröðunar eins og félagshefðin bauð mér.
Ég náði 4 fulltrúum inn og þurfti aldrei að nota hlutkesti.
En ég get ekki neitað því að ég er hrifnari af frjálsum óbundnum kosningum, en forgangsröðunarkosningum eins og nú var notað.
Vörpuðu hlutkesti 78 sinnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.11.2010 | 20:45 (breytt kl. 21:59) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 566963
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.