Pálsćtt á Ströndum

Barn ţetta verđur af Pálsćtt á Ströndum í föđurćtt og ţykja ţađ mér góđ tíđindi.

Pálsćtt á Ströndum er rakin frá Páli Jónssyni f. 1795 í Ávík, Árneshr., bónda í Kaldbak í Kaldbaksvík á Ströndum og konu hans Sigríđi Magnúsdóttur f. 1795 á Hellu, Selströnd Kaldrananeshr.

Svanshóll Páll og Sigríđur bjuggu víđa á Ströndum svo sem á Kaldbak, Skarđi og Svanshóli sem međfylgjandi mynd er af. En Gunnar Arnar mađur Katrínar er frá Svanshóli í föđur ćtt.

Um Pál var sagt: ,, Vandađur mađur og vel ađ sér ,góđur skrifari og í raun listaskrifari".

Um Sigríđi var sagt: ,,Ađ mannskostum jafnoki manns síns".

Móđursystir mín Pálína Magnúsdóttir tók ţetta niđjatal saman í samvinnu viđ Ćttfrćđistofu Ţorsteins Jónssonar og er ţađ gefiđ út 1991. Er ţađ í ţrem bindum alls 1020 blađsíđur.


mbl.is Menntamálaráđherra á von á barni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Pálsćtt sú sem ţú nefnir af Ströndum er einungis hluti hinnar eiginlegu Pálsćttar af Ströndum.  Allir ađrir en Ţorsteinn Jónsson vita ađ hin eiginlega Pálsćtt af Ströndum er rakin frá Páli Björnssyni í Reykjarfirđi nyrđri, afa Páls í Litlu-Ávík.  Sá átti tvo syni, Jón Pálsson, föđur Páls Jónssonar, og Sigurđ Pálsson sem bjó á Horni í Hornvík, og mikill ćttbogi er kominn af, og ţar á međal ég.

Sigríđur Jósefsdóttir, 25.11.2010 kl. 22:14

2 identicon

er stolt og ein af Pálsćtt :) Evu Magnúsard= Arngrímssonar frá Reykjarvík á Strondum :) en barn ráđherra á ćttir ađ rekja til Svanshóls á Strondum barnabarn Sigvalda :)

elva Hallgrímsd (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 00:32

3 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Ţessi sneiđ til Ţorsteins Jónssonar er óţörf ţví hann getur ţess í formála um framćttir, séu af Páli Björnssyni ţ.e. hin eldri Pálsćtt.

Hefur Theodór Árnason verkfrćđingur , lagt ţćr ađ mestu til.

Eru nu ekki allir kátir og glađir viđ ţessa leiđréttingu?

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 26.11.2010 kl. 07:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband