Rökrætt um jarðhita á fundi Vísindafélags Íslendinga
Hefst: 24/11/2010 - 20:00 Lýkur: 24/11/2010 - 22:00 | Nánari staðsetning: Norræna húsið |
507. fundur í Vísindafélagi Íslendinga verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20:00. Þá munu þeir Stefán Arnórsson og Ólafur Flóvenz prófessorar við Háskóla Íslands, skiptast á skoðunum um efnið
Er jarðhitinn endurnýjanleg eða endanleg auðlind?
Í alþjóðlegum skilgreiningum á orkulindum er jarðhiti talinn til endurnýjanlegra orkulinda. Af og til skýtur þó upp þeirri spurningu í umræðu um orkumál á Íslandi hvort hann sé það í raun. Svarið við þeirri spurningu tengist umræðu um sjálfbæra nýtingu jarðhita og þar með umræðunni um hvernig haga beri rekstri jarðhitavirkjana. Tveir sérfræðingar á sviði jarðhita, sem hafa lýst nokkuð mismunandi skoðunum á fundarefninu, Stefán Arnórsson, prófessor við HÍ og Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR og gestaprófessor við HÍ munu ræða þessi mál á fundinum.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Stjórnin
__________________
Tekið af vef HÍ
Ég brá mér á þennan fund til fróðleiks og var hann haldin í gærkveldi og var fullsetinn salurinn.
Erindin voru stórfróðleg og geri ég ráð fyrir að fjölmiðlar geri fundinum skil á sínum vettvangi.
Þar var m. a. minnst á Álver á Bakka en ég vil ekkert vera tjá mig um efni fundarins því málið er viðkvæmt.
Tel að fundarboðendur og framsögumenn geri grein fyrir málefninu.
Umtalsverð umhverfisáhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.11.2010 | 16:03 (breytt kl. 16:06) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 14
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 500
- Frá upphafi: 573837
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 450
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.