Mikið kapp er nú lagt á það að koma á þokkalegum samgöngum milli Mosfellsbæjar og Kjalarness.
Miklar vegþrengingar hafa verið þegar maður er að aka út úr Mosfellsbæ vegna framkvæmda. Þó er ein hættuleg brú á svæðinu brúin yfir Leirvogsá, sem í raun má segja að sé einbreið, þar sem ekki er einu sinni umferðareyja eða vegrið sem greina akreinar hvor frá annar.
Í Suðvesturkjördæmi eru 58200 kjósendur og kjördæmið hefur 12 alþingismenn en ætti með réttu að hafa 16 alþingismenn og er það langstærsta kjördæmi landsins.
Ögmundur Jónasson er þingmaður úr Suðvesturkjördæmi og hygg ég að það sé í fyrsta skiptið að jafnfjölmennt kjördæmi hafi hýst samgönguráðherra.
Það er ánægjulegt að allir geti nú ekið Héðinsfjarðargöng og Hófaskarðsleið en mikil mildi að samgönguráðherra hafi ekki orðið úti í skarðinu.
Vonskuveður við opnun vegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.11.2010 | 23:06 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 64
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 214
- Frá upphafi: 573532
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 178
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.