Margir fylgdu í kjölfar Ingólfs og sáu þeir Ísland fyrir sér sem land nýrra tækifæra. Íbúum fjölgaði jafnt og þétt og að sama skapi jókst þörf á lögum og þar með einhverjum tilteknum stað þar sem menn gætu komið saman, sett niður deilur og sammælst um tilteknar reglur sem hafa bæri í heiðri. Nokkru eftir landnám voru tvö héraðsþing stofnuð á Íslandi, annað kennt við Þórsnes við Stykkishólm, hitt við Kjalarnes. Seinna voru fleiri héraðsþing stofnuð víðsvegar um landið.
Heimild: Heimasíða Þingvellir þjóðgarður
Enn er komið saman til að kjós fólk til forustu í Reykjavík. Nú fá Reykvíkingar sem eru 120 þúsund manna sveitarfélag að kjósa 15 borgarfulltrúa. Það er óásættanlegt hve völdunum er haldið hjá fáum.
Þar sem fulltrúalýðræði er við lýði er sterkast og farsælast að völdin séu dreifð og menn ræði sig saman til niðurstöðu um málefni og allir reyni að gera gagn á stjórnmálavettvanginum.
1281 var tekin upp hreppaskipan í byggðum landsins. Það var í raun nokkurskonar þjóðstjórnar fyrirkomulag. Þá voru valdir þeir sem til forustu voru taldir bestir, engir listar, og oddvitinn kosinn af hreppsnefndinni allri.
Ef til vill verður slík skipan tekin upp nú þegar mynduð verður ný borgarstjórn í Reykjavík eftir þessar sögulegu kosningar.
Kjörstaðir opnaðir klukkan 9 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.5.2010 | 07:33 (breytt kl. 21:54) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 241
- Sl. sólarhring: 531
- Sl. viku: 1042
- Frá upphafi: 570339
Annað
- Innlit í dag: 230
- Innlit sl. viku: 944
- Gestir í dag: 229
- IP-tölur í dag: 227
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.