Í Reykjavík eru 15 borgarstjórnarfulltrúar ( sveitarstjórnarmenn ) og þar búa 120.000 manns.
Ísland er eitt ríki með 330.000 íbúa. Í höfuðborginni búa því 36% af íbúum ríkisins.
Það væri fróðlegt fá útreikninga á því hvað þeir sem búa annarstaðar hafa samanlagt marga sveitarstjórnarmenn?
Eins væri fróðlegt að fá yfirlit yfir það hve marga kjósendur þarf til að koma einum sveitarstjórnarmanni að í hinum ýmsu sveitarfélögum landsins?
Hvar atkvæði kjósandans er verðmætast?
Hlutfall kvenna í framboði aldrei hærra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.5.2010 | 18:47 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 1393
- Frá upphafi: 566777
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé að þér er þetta hlutfall hugleikið. Ég skil það vel..Það er uppgefið að svo og svo margir fulltrúar séu fyrir hvert þúsundið en svo verður eitthvað stopp þarna..Eins og ekki sé fræðilegt að reikna þetta út í höfuðborginni.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.5.2010 kl. 18:57
Já ég hef gaman að velta þessum hlutum upp.
Í sveitarstjórnarlögum er kveðið á um það að þar sem íbúar eru 50.000 eða fleiri eiga sveitarstjórnarmenn að vera 15-27.
Þarna er sett einhver óskiljanleg bremsa á lýðræðishugtakið.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.5.2010 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.